Um er að ræða tilraunaverkefni í samvinnu skautaáhugafólks í bænum og Mosfellsbæjar.
Mosfellingar eru hvattir til að taka fram skautana og prófa svellið. Vonandi verður þessari tilraun vel tekið og bæjarbúar geti notið góðrar skemmtunar á nýja svellinu.
Tengt efni
Jólatréð fyrir Miðbæjartorg úr heimabyggð
Fjórða árið í röð er jólatréð fyrir Miðbæjartorg sótt í Hamrahlíðarskóg.
Nóg um að vera í Mosfellsbæ í sumar
Mosfellsbær efstur á lista yfir spennandi ferðamannastaði á Íslandi