Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. desember 2011

Í dag verð­ur opn­að skauta­svell við efri deild Varmár­skóla.

Um er að ræða til­rauna­verk­efni í sam­vinnu skauta­áhuga­fólks í bæn­um og Mos­fells­bæj­ar.

Mos­fell­ing­ar eru hvatt­ir til að taka fram skaut­ana og prófa svell­ið. Von­andi verð­ur þess­ari til­raun vel tek­ið og bæj­ar­bú­ar geti not­ið góðr­ar skemmt­un­ar á nýja svell­inu.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00