Um er að ræða tilraunaverkefni í samvinnu skautaáhugafólks í bænum og Mosfellsbæjar.
Mosfellingar eru hvattir til að taka fram skautana og prófa svellið. Vonandi verður þessari tilraun vel tekið og bæjarbúar geti notið góðrar skemmtunar á nýja svellinu.
Tengt efni
Jólaljós við Hlégarð og tendrun jólatrés á miðbæjartorgi
Ljósin tendruð á jólatrénu á Miðbæjartorgi 2. desember 2023
Tendrun ljósanna á jólatrénu á Miðbæjartorginu hefur um árabil markað upphaf jólahalds í bænum.
Jólatré fyrir Miðbæjartorgið sótt í Hamrahlíðarskóg
Þriðja árið í röð er jólatréð fyrir Miðbæjartorg sótt í Hamrahlíðarskóg.