Um er að ræða tilraunaverkefni í samvinnu skautaáhugafólks í bænum og Mosfellsbæjar.
Mosfellingar eru hvattir til að taka fram skautana og prófa svellið. Vonandi verður þessari tilraun vel tekið og bæjarbúar geti notið góðrar skemmtunar á nýja svellinu.
Tengt efni
Þriggja ára plokkari
Steinar Þór Björnsson rúmlega þriggja ára plokkari og fyrirmyndar Mosfellingur hefur verið öflugur í að plokka með aðstoð pabba síns.
Dagur Norðurlandanna – 23. mars
Dagur Norðurlandanna er haldinn hátíðlegur vítt og breytt um öll Norðurlöndin í dag 23.mars.
Ljósin tendruð á jólatrénu á Miðbæjartorginu
Laugardaginn 26. nóvember voru ljósin tendruð á jólatré Mosfellinga við hátíðlega athöfn.