Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
24. apríl 2017

Kosn­ingu í lýð­ræð­is­verk­efn­inu Okk­ar Mosó er lok­ið. Alls bár­ust 1065 at­kvæði sem nem­ur um 14% kosn­inga­þátt­töku.

Þar er nokk­ur fjöldi verk­efna sem fór ekki í kosn­ingu en mun samt sem áður fá verð­skuld­aða um­fjöllun í stjórn­kerfi bæj­ar­ins.

Nið­ur­staða kosn­ing­ar­inn­ar má sjá í töfl­unni.

Okkar Mosó 2017
NafnAtkvæðiKostnaður

Stekkjarflöt útivistarparadís

467

3.5

Aðgengi að  göngu- og hjólastígum

466

2.5

Bekkir fyrir eldri borgara við Klapparhlíð

462

2.5

Vatnsbrunnar og loftpumpur

378

2.5

Ungbarnarólur á róluvelli bæjarins

375

1.5

Útileikvöllur fyrir fullorðna

370

4.5

Göngustígur gegnum Teigagilið

344

1.5

Göngugatan: Laga bekki og gróður

311

1.5

Bæta aðgengi á göngustíg við trjágöngin

281

3.5

Fuglafræðslustígur með fram Leirvoginum

255

2

Samtals

24.0

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00