Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. apríl 2018

Full­trú­ar að­gerð­ar­stjórn­ar og Sökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins af­hentu Har­aldi Sverris­syni bæj­ar­stjóra og full­trú­um neyð­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar tvær Tetra tal­stöðv­ar þriðju­dag­inn 13. mars.

Neyð­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar hef­ur ver­ið starf­andi síð­an árið 2014 og er hún virkj­uð ef nátt­úru­vá ógn­ar ör­yggi, t.d. vegna elds­um­brota, jarð­skjálfta og flóða, þeg­ar um­hverfi og heilsu er ógn­að og þeg­ar tækni­vá eða ann­ars kon­ar hættu­ástand ógn­ar ör­yggi og inn­við­um sam­fé­lags­ins. Tal­stöðv­un­um er ætlað að auð­velda sam­skipti neyð­ar­stjórn­ar­inn­ar við til að mynda að­gerð­ar­stjórn á neyð­ar­tím­um.

Á mynd­inni eru: Þóra Kristín Ás­geirs­dótt­ir hjá Slökkvi­liði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, Tóm­as Guð­berg Gíslason, Arn­ar Jóns­son, Linda Udengard, Har­ald­ur Sverris­son, Unn­ur Ing­ólfs­dótt­ir, Lár­us Peter­sen hjá Slökkvi­lið­inu, Þor­steinn Sig­valda­son, Hug­rún Ósk Ólafs­dótt­ir og Pét­ur Lockton.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00