Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Lista­safn Reykja­vík­ur efndi til teikn­i­sam­keppni fyr­ir nem­end­ur í 7. bekk og á ung­linga­stigi (8., 9. og 10. bekk) og hef­ur dóm­nefnd far­ið yfir inn­send­ar til­lög­ur.

Í sam­keppn­ina bár­ust 68 mynd­verk og voru þrjá­tíu þeirra valin á sýn­ingu í Hafn­ar­hús­inu sem opn­aði um helg­ina og stend­ur til árs­loka. Fjög­ur mynd­verk frá nem­end­um Varmár­skóla voru valin á sýn­ing­una og til gamans má geta þess að þau sendu 5 verk inn.

Mark­mið­ið með sam­keppn­inni er að auka skiln­ing, þekk­ingu og áhuga al­menn­ings og nem­enda á teikn­ingu sem list­formi. Til keppn­inn­ar var efnt í til­efni af þeim fjöl­breyti­legu sýn­ing­um sem nú standa yfir í Lista­safn­inu þar sem teikn­ing­in er í for­grunni.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00