Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Oft er rætt um að brúa þurfi bil­ið á milli kyn­slóða sam­tím­ans.

Í því sam­bandi hef­ur Varmár­skóli nú boð­ið upp á nýj­an valáfanga fyr­ir eldri nem­end­ur skól­ans, sem felst í því að þeir kenna eldri borg­ur­um á tölv­ur. Fjöl­margt verð­ur tek­ið fyr­ir, s.s. kennsla á fés­bók­ina, rit­vinnsla, net­notk­un, vinnsla á mynd­um o.fl. Um er að ræða sam­st­arf milli eldri borg­ara og Varmár­skóla og er kennsl­an eldri borg­ur­um að kostn­að­ar­lausu.

Kennsl­an hef­ur geng­ið mjög vel og hafa eldri borg­ar­ar haft á orði að ung­ling­arn­ir séu góð­ir kenn­ar­ar og til mik­ill­ar fyr­ir­mynd­ar.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00