Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
27. febrúar 2015

Þeg­ar rýnt er í nið­ur­stöð­ur Pisa könn­un­ar sem rædd hef­ur ver­ið mik­ið síð­ustu daga kem­ur í ljós að ár­ang­ur nem­enda í Mos­fells­bæ batn­ar frá síð­ustu mæl­ingu.

Sam­kvæmt nið­ur­stöð­un­um hef­ur gengi Mos­fells­bæj­ar ver­ið jafnt og þétt upp á við frá ár­inu 2006. Nem­end­ur í Mos­fells­bæ standa fram­ar í læsi og stærð­fræðilæsi en að með­al­tali í bæj­um og borg­um á Norð­ur­lönd­um að sam­bæri­legri stærð.

Enn vant­ar nokk­uð upp á ár­ang­ur í vís­inda­læsi á Ís­landi mið­að við Norð­ur­lönd en nem­end­um í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar fer jafnt og þétt fram. Mik­il­vægt er að halda því til haga þeg­ar vel geng­ur og eru skóla­stjórn­end­ur í Mos­fells­bæ afar stolt af ár­angri nem­enda og kenn­ara í skól­um bæj­ar­ins. Mos­fells­bær stend­ur nú vel að vígi í sam­an­burði við sveit­ar­fé­lög á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Áfram verð­ur lögð áhersla á að fylgja eft­ir þess­um góða ár­angri.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00