Afmælisnefnd vegna afmælis Jóns Sigurðssonar í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið efndi nýverið til ritgerðasamkeppninnar Kæri Jón… af tilefni 200 ára afmælis Jóns
Ritgerðirnar voru í sendibréfsformi og voru þátttakendur nemendur 8. bekkjar af landinu öllu. Alls bárust 170 ritgerðir frá 28 skólum en Ari Páll Karlsson nemandi í 8. SÞ í Lágafellskóla var meðal 12 vinningshafa og hlaut hann verðlaun fyrir.
Við erum afar stolt af þessum frábæra árangri Ara og óskum honum innilega til hamingju.