Afmælisnefnd vegna afmælis Jóns Sigurðssonar í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið efndi nýverið til ritgerðasamkeppninnar Kæri Jón… af tilefni 200 ára afmælis Jóns
Ritgerðirnar voru í sendibréfsformi og voru þátttakendur nemendur 8. bekkjar af landinu öllu. Alls bárust 170 ritgerðir frá 28 skólum en Ari Páll Karlsson nemandi í 8. SÞ í Lágafellskóla var meðal 12 vinningshafa og hlaut hann verðlaun fyrir.
Við erum afar stolt af þessum frábæra árangri Ara og óskum honum innilega til hamingju.
Tengt efni
Frístundaávísun hækkar
Þann 15. ágúst hófst nýtt tímabil frístundaávísunar í Mosfellsbæ.
Líf og fjör í Mosó í allt sumar
Það er nóg um að vera í Mosfellsbæ í sumar.
Barnadjasshátíð í Mosfellsbæ sú fyrsta sinnar tegundar
Dagana 22.-25. júní verður hátíðin Barnadjass í Mosó haldin í fyrsta skipti.