Bragi, Valgarð og María stóðu sig frábærlega í Útsvarinu, föstudagskvöldið 29. nóvember síðastliðinn!
Það var mjótt á mununum þegar lið Mosfellsbæjar og Snæfellsbæjar mættust í sjónvarpssal Rúv. Bæði lið mættu hörð til leiks og réðust úrslit ekki fyrr en í blálokin. Lokatölur voru 77-73 og er Mosfellsbær þar með kominn áfram í næstu umferð. Mosfellsbær mætir Sandgerði í annarri umferð.
Tengt efni
Jólatréð fyrir Miðbæjartorg úr heimabyggð
Fjórða árið í röð er jólatréð fyrir Miðbæjartorg sótt í Hamrahlíðarskóg.
Nóg um að vera í Mosfellsbæ í sumar
Mosfellsbær efstur á lista yfir spennandi ferðamannastaði á Íslandi