Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
13. nóvember 2012

Lið Mos­fells­bæj­ar í spurn­inga­þætt­in­um Út­svari stóð sig vel þeg­ar lið­ið keppti við Borg­ar­byggð föstu­dag­inn 26. októ­ber.

Lið Mos­fells­bæj­ar er skip­að þeim Maríu Páls­dótt­ur leik­konu, Bjarka Bjarna­syni rit­höf­undi og Val­garði Má Jok­obs­syni kenn­ara í FMOS. Síma­vin­ur Mos­fell­inga var Sig­urð­ur Kári Árna­son og svar­aði hann 10 stiga spurn­ingu rétt fyr­ir lið­ið. Jafn­ræði var með lið­un­um framan­af en Mos­fell­ing­ar náðu að síga framúr þeg­ar á leið. Loka­töl­ur urðu 86-42 og er Mos­fells­bær þar með kom­inn í 12 liða úr­slit.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00