Þjónustustöð Mosfellsbæjar og bæjarskrifstofur verða lokaðar frá kl. 12:00 á hádegi, föstudaginn 31. júlí. Opnað verður að nýju þriðjudagsmorguninn 4. ágúst klukkan 8:00.
Í neyðartilvikum er símavakt í Þjónustustöð Mosfellsbæjar allan sólarhringinn. Neyðarnúmer er 566-8450. Þar er tekið á móti tilkynningum um bilanir í vatns- og hitalögnum auk annarra neyðartilvika.
Góða verslunarmannahelgi.