Þjónustustöð Mosfellsbæjar og bæjarskrifstofur verða lokaðar frá kl. 12:00 á hádegi, föstudaginn 31. júlí. Opnað verður að nýju þriðjudagsmorguninn 4. ágúst klukkan 8:00.
Í neyðartilvikum er símavakt í Þjónustustöð Mosfellsbæjar allan sólarhringinn. Neyðarnúmer er 566-8450. Þar er tekið á móti tilkynningum um bilanir í vatns- og hitalögnum auk annarra neyðartilvika.
Góða verslunarmannahelgi.
Tengt efni
Aukin vetraropnun kaffistofu Samhjálpar
Neyðarkallinn til styrktar björgunarsveitinni Kyndli
Mosfellsbær styrkir Björgunarsveitina Kyndil með því að kaupa Neyðarkallinn 2024.
Bókun samtala hjá velferðarsviði