Leitum eftir snillingum sem hafa áhuga á að taka þátt í spurningaþættinum Útsvar á RÚV í vetur fyrir hönd Mosfellsbæjar.
Allar ábendingar vel þegnar og má senda á mos@mos.is.
Tengt efni
Ljósin tendruð á jólatrénu á Miðbæjartorgi 2. desember 2023
Tendrun ljósanna á jólatrénu á Miðbæjartorginu hefur um árabil markað upphaf jólahalds í bænum.
Jólatré fyrir Miðbæjartorgið sótt í Hamrahlíðarskóg
Þriðja árið í röð er jólatréð fyrir Miðbæjartorg sótt í Hamrahlíðarskóg.
Líf og fjör í Mosó í allt sumar
Það er nóg um að vera í Mosfellsbæ í sumar.