Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
20. júlí 2017

Þann 9. ág­úst næst­kom­andi verða lið­in 30 ár frá því Mos­fells­bær fékk kaup­stað­ar­rétt­indi.

Árið 1987 var nafni sveit­ar­fé­lags­ins breytt úr Mos­fells­sveit í Mos­fells­bæ. Íbú­ar á þeim tíma voru um 3.900 tals­ins. Í dag eru íbú­ar orðn­ir 10.000 tals­ins og er Mos­fells­bær sjö­unda stærsta sveit­ar­fé­lag lands­ins.

Hald­ið verð­ur upp á af­mæl­ið í ág­úst með fjöl­breyttri dagskrá frá 9. ág­úst og fram yfir bæj­ar­há­tíð í lok ág­úst. Stefnt er að því að for­seti Ís­lands, Guðni Th. Jó­hann­esson, komi í heim­sókn á sjálf­an af­mæl­is­dag­inn og taki þátt í há­tíð­ar­dagskrá tengdu af­mæl­inu.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00