Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
3. október 2014

Í gær af­henti Mos­fells­bær Skála­túns­heim­il­inu af­mæl­is­gjöf.

Skála­túns­heim­il­ið hélt upp á 60 ára af­mæli sitt fyrr á ár­inu. Þá var ákveð­ið að fá starfs­menn á hand­verk­stæð­inu Ás­garði til að fram­leiða hús­gögn til að hafa fyr­ir utan vinnu­stofu heim­il­is­ins.

Hús­gögn­in eru nú til­bú­in og hafa ver­ið sett nið­ur á góð­um stað sem oft er not­að­ur til að njóta sól­ar á góð­viðr­is­dög­um. Mos­fells­bær þakk­ar Ás­garði fyr­ir vönd­uð vinnu­brögð við sína ein­stöku fram­leiðslu og ósk­ar Skála­túns­heim­il­inu aft­ur til ham­ingju með af­mæl­ið með von um að hú­sögn­in verði not­uð mik­ið og lengi.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00