Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
2. apríl 2025

Molta frá jarð­gerð­ar­stöð Sorpu Gaju verð­ur í boði fyr­ir íbúa frá og með fimmtu­deg­in­um 3. apríl til og með laug­ar­dags­ins 5. apríl eða á með­an birgð­ir endast.

Stað­setn­ing molt­unn­ar er við enda Þver­holts og Álfa­tanga. Molt­an er í boði án end­ur­gjalds og íbú­ar eru minnt­ir á að hafa með­ferð­is eig­in ílát.

Molt­an er ætluð til notk­un­ar utan húss, hún hent­ar vel til notk­un­ar á akra, lóð­ir, græn svæði í þétt­býli, beð og ma­t­jurt­argarða. Molt­an er sterk og bein snert­ing óbland­aðr­ar moltu við ræt­ur plantna er ekki æski­leg.

Nánari upplýsingar:

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00