Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
10. janúar 2025

Á næstu dög­um er gert ráð fyr­ir að hlýni enn frek­ar og hláni, því geta fylgt vatns­tjón­ og hálku­slys­. Mik­il­vægt er að bæj­ar­bú­ar séu með­vit­að­ir um þá hættu sem skap­ast get­ur við að­stæð­ur sem slík­ar og bregð­ist við með því að moka frá nið­ur­föll­um og fylgjast með vatni í kring­um sín heim­ili.

Athugið að hægt er að sjá staðsetningu niðurfalla á kortavef Mosfellsbæjar. Í valmyndinni hægra megin er smellt á Veitur > Fráveita > Niðurföll.

Íbú­ar geta sótt sand og salt við þjón­ustu­stöð­ina, Völu­teig 15. Einn­ig er hægt að nálg­ast salt á fjór­um öðr­um stöð­um í bæn­um:

  • bið­skýli í Vefara­stræti við Helga­fells­skóla
  • grennd­ar­stöð Voga­tungu
  • grennd­ar­stöð Bo­ga­tanga
  • af­leggj­ari að Mos­fells­kirkju í Mos­fells­dal

Nauð­syn­legt er að hafa meðferðis poka eða ílát und­ir salt­ið.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00