Tilboð voru opnuð á opnum fundi á bæjarskrifstofunum í Mosfellsbæ kl. 13:00 í dag 5. maí.
Alls bárust 98 umsóknir.
Í þessari úthlutun var óskað eftir tilboðum í byggingarrétt annars vegar fjögurra fjölbýla með 12 íbúðum hvert, alls 48 íbúðir, og hins vegar sjö raðhúsa, alls 24 íbúðir.
Bæjarráð fer með úthlutun lóða að lokinni yfirferð tilboða. Hverri lóð verður úthlutað til þess aðila sem gerir hæst tilboð í viðkomandi lóð, enda uppfylli tilboð viðkomandi aðila skilyrði úthlutunarskilmála þar á meðal um hæfi tilboðsgjafa.
Hér að neðan er listi yfir þau tilboð sem bárust.
Tengt efni
Opnun tilboða í lóðir í 5. áfanga Helgafellshverfis
Opnun tilboða í lóðir í 5. áfanga Helgafellshverfis fer fram á opnum fundi kl. 13:00 á morgun, föstudaginn 5. maí.
Úthlutun lóða í 5. áfanga Helgafellshverfis samþykkt
Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt að hefja úthlutun lóða í 5. áfanga Helgafellshverfis. Á svæðinu hafa verið skipulagðar 151 íbúðir sem mynda blandaða byggð í hlíð á móti suðri.
Úthlutun þriggja lóða við Desjamýri
Umsóknarfresti vegna úthlutunar þriggja lóða við Desjamýri lauk á miðnætti 11. febrúar 2021.