Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. nóvember 2014

Til­lag­an varð­ar Vefara­stræti 7-13 og felst m.a. í fjölg­un íbúða um tvær og til­slök­un á kröf­um um bíla­stæði. At­huga­semda­frest­ur er til 29. des­em­ber 2012.

Mos­fells­bæraug­lýs­ir hér með sam­kvæmt 1. mgr. 43.gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 til­lögu að­breyt­ing­um á deili­skipu­lagi mið­svæð­is eða 1. áfanga Helga­fells­hverf­is, sem­sam­þykkt var 13.12.2006 og síð­ast breytt 7.5.2014. Til­lag­an tek­ur til lóð­ar nr.7-13 við Vefara­stræti.

Helstu breyt­ing­ar­sam­kvæmt til­lög­unni eru þær, að íbúð­um fjölg­ar úr 32 í 34, að lög­un­bygg­ing­ar­reita breyt­ist lít­il­lega og bætt er við bygg­ing­ar­reit­um fyr­ir­bíla­geymslu neð­anjarð­ar og hjóla- og vagna­geymsl­ur á lóð, og að slak­að er ákröf­um um bíla­stæði þannig að íbúð­ir minni en 70 m2 (var 60 m2)þurfi 1,5 stæði og þau megi öll vera of­anjarð­ar.

Til­lag­an verð­ur­til sýn­is í þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar Þver­holti 2, frá 17. nóv­em­ber 2014 til­og með 29. des­em­ber 2014, svo að þeir sem þess óska geti kynnt sér hana og gert­við hana at­huga­semd­ir.

At­huga­semd­ir­skulu vera skrif­leg­ar og skal senda þær til skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæjar,Þver­holti 2, 270 Mos­fells­bæ, eigi síð­ar en 29. des­em­ber 2014.

12. nóv­em­ber2014,

Skipu­lags­full­trúi Mos­fells­bæj­ar

Tengt efni