Dagskráin verður þrjú þriðjudagskvöld í röð, 25. mars, 1. apríl og 8. apríl.
Þetta er í fimmta sinn sem þessi dagskrá er skipulögð og hefur hún notið vaxandi vinsælda.
Að þessu sinni verða menningarþræðirnir raktir úr landshlutum á Íslandi í Mosfellsbæ og má því segja að þræðir menningar liggja um allt land.
Tengt efni
Stafræn bókasafnskort í Mosfellsbæ
Lína Langsokkur mætti óvænt á sögustund
Það vakti mikla lukku í gær þegar Lína Langsokkur, Hr. Níels, Anna og Keli mættu óvænt á sögustund í Bókasafni Mosfellsbæjar.
Safnanótt 2023 með pompi og pragt
Safnanótt var haldin hátíðleg í Bókasafni Mosfellsbæjar föstudaginn 3. febrúar.