Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
3. desember 2012

Menn­ing­ar­mála­nefnd hef­ur unn­ið að menn­ing­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar allt frá ár­inu 2006 með hlé­um, en eft­ir mót­un stefnu Mos­fells­bæj­ar hófst stefnu­mót­un mála­flokka í sam­ræmi við hana.

Menn­ing­ar­mála­nefnd lauk gerð stefn­unn­ar með því að halda op­inn fund um loka­drög henn­ar núna haust­ið 2012. Að teknu til­liti til at­huga­semda íbúa lagði nefnd­in til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fyr­ir­liggj­andi stefnu.

Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti stefn­una á fundi sín­um þann 21. nóv­em­ber 2012.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00