Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. apríl 2023

Þann 3. apríl 2023 var Mark­aðs­stofa höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins stofn­uð eft­ir tveggja ára und­ir­bún­ing.

Mark­aðs­stof­an er áfanga­staða­stofa fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið allt og eru stofn­að­il­ar Sam­tök sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu (SSH) og Ferða­mála­sam­tök höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Mark­aðs­stof­an er vett­vang­ur til að mark­aðs­setja og þróa áfanga­stað­inn höf­uð­borg­ar­svæð­ið í heild og ná þann­ig betri ár­angri. Full­trúi Mos­fells­bæj­ar í stjórn Mark­aðs­stofu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins er Sæv­ar Birg­is­son bæj­ar­full­trúi.

Regína Ás­valds­dótt­ir bæj­ar­stjóri Mos­fells­bæj­ar og formað­ur SSH:

„Með stofn­un Mark­aðs­stofu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins er stig­ið mik­il­vægt skref í að tryggja sam­ræmd­ar að­gerð­ir sem tengjast ferða­þjón­ustu á sviði mark­aðs­mála og þró­un áfanga­staða á öllu höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Ég tel að þetta skapi mjög góð tæki­færi fyr­ir ferða­þjón­ustu­að­ila í Mos­fells­bæ sem og þetta verði íbú­um og ferða­þjón­ustu­að­il­um á öllu höf­uð­borg­ar­svæð­inu til heilla“.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00