Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. febrúar 2025

Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á fundi sín­um þann 5. fe­brú­ar 2025 að til­laga að breyttu deili­skipu­lagi yrði kynnt og aug­lýst í sam­ræmi við 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.

Breyt­ing­in er inn­an frí­stunda­svæð­is 526-F að Lyng­hóls­vegi 17-23, er snert­ir fast­eign Lyng­hóls­veg­ar 21. Breyt­ing­in fel­ur í sér að bygg­ing­ar­reit­ur er sam­ræmd­ur nú­ver­andi stað­setn­ingu mann­virkja og húss, auk þess sem skipu­lags­ákvæði og bygg­ing­ar­heim­ild­ir eru upp­færð­ar til sam­ræm­is við gild­andi að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2011-2030. Inn­færð­ir eru ýms­ir skil­mál­ar til sam­ræm­is við kröf­ur.

Gögn eru að­gengi­leg í Skipu­lags­gátt­inni þar sem um­sögn­um er skilað inn ra­f­rænt.

Um­sagna­frest­ur er til og með 7. mars 2025.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00