Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. júlí 2018

    Unn­ið er að end­ur­nýj­un veitu­lagna við Baugs­hlíð.

    Í dag kom í ljós sprengja sem talin er vera frá seinni heims­styrj­öld­inni sem virð­ist hafa fylgt jarð­vegi sem flutt­ur hafði ver­ið á svæð­ið. Sprengju­sér­fræð­ing­ar Land­helg­is­gæsl­unn­ar og Sér­sveit­ar lög­regl­unn­ar hafa ver­ið kall­að­ir á svæð­ið.

    Af þess­um sök­um eru nú lok­an­ir við Baugs­hlíð frá Vest­ur­lands­vegi og að hring­torgi við Lága­fells­laug. Að mati við­bragðs­að­ila er ekki talin ástæða til rým­ing­ar á svæð­inu.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00