Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
24. júní 2016

Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar hef­ur ákveð­ið að loka Ála­foss­vegi var­an­lega við bíla­stæði Ála­foss­veg­ar 33.

Breyt­ing­in tek­ur gildi í júlí. Mik­ill meiri­hluti íbúa og rekstr­ar­að­ila ósk­aði eft­ir breyt­ing­unni en gerð var til­raun með hana síð­asta sum­ar. Þeir sem leið eiga um Ála­fosskvos­ina þurfa því að hafa það hug­fast að ekki verð­ur leng­ur mögu­legt að keyra í gegn­um hana. Akst­ur í neyð­ar­til­vik­um verð­ur leyfð­ur s.s. akst­ur sjúkra- og slökkvi­bíla.

Tengt efni