Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
23. apríl 2024

Á morg­un mið­viku­dag­inn 24. apríl mun Garð­yrkju­deild Mos­fells­bæj­ar fella nokkr­ar asp­ir í Þver­holti og verð­ur gat­an því lok­uð við Þver­holt 3 – 9 á milli kl. 10 – 14. Hjá­leið verð­ur í gegn­um bíla­stæði fram­an við hús­in á með­an. Gróð­ur­sett verð­ur í stað asp­anna á sama stað.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00