Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. mars 2011

Loka­há­tíð Stóru upp­lestr­ar­keppn­inn­ar verð­ur hald­in í Lága­fells­skóla 17. mars kl. 20:00.

Keppn­in er nú hald­in í 12. sinn í Mos­fells­bæ. Í Stóru upp­lestr­ar­keppn­inni taka nem­end­ur úr 7. bekk þátt í upp­lestri og hafa þau ver­ið að æfa sig frá 16. nóvm­ber en þá hóst keppn­in á degi ís­lenkr­ar tungu.

Markmið upp­lestr­ar­keppni í 7. bekk grunn­skóla er að vekja at­hygli og áhuga í skól­um á vönd­uð­um upp­lestri og fram­burði. Þátt­tak­end­ur í loka­há­tíð keppn­inn­ar eru 5 bestu les­ar­ar úr hvor­um skóla. Nem­end­ur leggja mik­inn metn­að í fram­sögn og fram­komu og er því há­tíð­in hin glæsi­leg­asta.

Skáld keppn­inn­ar að þessu sinni eru Gunn­ar M. Magnúss og Hulda – Unn­ur Bene­dikts­dótt­ir Bjark­lind.

Öll vel­komin.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00