Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
12. desember 2019

Til út­hlut­un­ar eru fjór­ar ein­býl­is­húsa­lóð­ir við Súlu­höfða 36, 43, 45 og 47 og þrjár at­vinnu­húsa­lóð­ir við Desja­mýri.

Til­boð í lóð­ir skulu berast Mos­fells­bæ eigi síð­ar en 20. des­em­ber 2019 og verða mót­tekin með ra­f­ræn­um hætti í þjón­ustugátt Mos­fells­bæj­ar.

Út­hlut­un fjög­urra lóða við Súlu­höfða

Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar hef­ur sam­þykkt út­hlut­un­ar­skil­mála og verð við út­hlut­un á lóð­um að Súlu­höfða 36, 43, 45 og 47 í Mos­fells­bæ. Lóð­irn­ar eru all­ar ætl­að­ar fyr­ir ein­býl­is­hús sam­kvæmt gild­andi skipu­lagi.

Út­hlut­un at­vinnu­húsa­lóða í Desja­mýri

Til út­hlut­un­ar eru þrjár at­vinnu­húsa­lóð­ir við Desja­mýri í Mos­fells­bæ og fer út­hlut­un þeirra fram sam­kvæmt út­hlut­un­ar­skil­mál­um á grund­velli hæsta til­boðs í hverja lóð fyr­ir sig. Lág­marks­verð jafn­gild­ir gatna­gerð­ar­gjöld­um af leyfi­legu bygg­ing­ar­magni.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00