Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
15. mars 2011

Laug­ar­dag­inn 27. nóv­em­ber kl. 16 verða ljós­in tendr­uð á jólatré Mos­fells­bæj­ar á Mið­bæj­ar­torg­inu.

Dagskrá:

  • Flautu­sveit Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar
  • Barnakór Varmár­skóla
  • Ljós­in tendr­uð
  • Jóla­svein­ar koma í heim­sókn

Að dagskrá lok­inni mun Kammen­kór Mos­fells­bæj­ar taka nokk­ur lög inni í Kjarna og selja heit­ar vöffl­ur og kakó.

Dagskrá fyr­ir alla fjöl­skyld­una.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00