Laugardaginn 27. nóvember kl. 16 verða ljósin tendruð á jólatré Mosfellsbæjar á Miðbæjartorginu.
Dagskrá:
- Flautusveit Listaskóla Mosfellsbæjar
- Barnakór Varmárskóla
- Ljósin tendruð
- Jólasveinar koma í heimsókn
Að dagskrá lokinni mun Kammenkór Mosfellsbæjar taka nokkur lög inni í Kjarna og selja heitar vöfflur og kakó.
Dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Tengt efni
Menning í mars í Kjarna laugardaginn 22. mars 2025
Blómlegir tímar í Kósí Kjarna
Menningin í Mosfellsbæ lyftir upp andanum í mars
Menning í mars hefur það að markmiði að efla menningarstarf í bænum, gera það sýnilegra og styðja þau sem að því standa við að kynna sig.