Laugardaginn 27. nóvember kl. 16 verða ljósin tendruð á jólatré Mosfellsbæjar á Miðbæjartorginu.
Dagskrá:
- Flautusveit Listaskóla Mosfellsbæjar
- Barnakór Varmárskóla
- Ljósin tendruð
- Jólasveinar koma í heimsókn
Að dagskrá lokinni mun Kammenkór Mosfellsbæjar taka nokkur lög inni í Kjarna og selja heitar vöfflur og kakó.
Dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Tengt efni
Foreldrafundur í kvöld
Fræðslu og frístundavið Mosfellsbæjar stendur fyrir foreldrafundi í kvöld, þriðjudag 22. ágúst. Fundurinn hefst kl. 17:30 og er haldinn á Teams.
Fögnum fjölbreytileikanum - Regnbogagata máluð í Mosfellsbæ
Í dag, miðvikudaginn 9. ágúst, á 36 ára afmælisdegi Mosfellsbæjar, tóku bæjarstjóri og bæjarfulltrúar til hendinni og máluðu regnbogagötu fyrir framan félagsheimilið Hlégarð.
Líf og fjör í Mosó í allt sumar
Það er nóg um að vera í Mosfellsbæ í sumar.