Laugardaginn 27. nóvember kl. 16 verða ljósin tendruð á jólatré Mosfellsbæjar á Miðbæjartorginu.
Dagskrá:
- Flautusveit Listaskóla Mosfellsbæjar
- Barnakór Varmárskóla
- Ljósin tendruð
- Jólasveinar koma í heimsókn
Að dagskrá lokinni mun Kammenkór Mosfellsbæjar taka nokkur lög inni í Kjarna og selja heitar vöfflur og kakó.
Dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Tengt efni
Jólatréð fyrir miðbæjartorg úr heimabyggð
Fjórða árið í röð er jólatréð fyrir miðbæjartorg sótt í Hamrahlíðarskóg.
Er líða fer að jólum í Mosfellsbæ
Fjöldi viðburða verða í boði í Mosfellsbæ í aðdraganda jóla.
Syndum, landsátak í sundi hefst 1. nóvember 2024
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024.