Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
4. apríl 2017

Nú á þess­um síð­ustu vetr­ar­dög­um fer fram Litla upp­lestr­ar­keppn­in í öll­um 4. bekkj­um grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar.

Litla upp­lestr­ar­keppn­in er skyld þeirri Stóru sem fram fer með­al nem­enda í 7. bekk.

Markmið Litlu upp­lestr­ar­keppn­inn­ar er að nem­end­ur flytji ís­lenskt mál sjálf­um sér og öðr­um til ánægju og að þeir hafi vand­virkni og virð­ingu að leið­ar­ljósi við flutn­ing­inn. Keppn­is­hug­tak­ið fel­ur ein­göngu í sér það markmið að keppa við sjálf­an sig, að verða betri í dag enn í gær.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00