Nú er um að gera að nýta vetrarfríið til þess að stunda heilnæma útivist og skrá afrekin.
Það tekur íbúa Mosfellsbæjar örfáar mínútur að komast í virka útivist. Við getum rölt um bæinn, hlaupið á stígum og gengið á fellin því að eitt fell á dag kemur skapinu í lag.
Á vef Mosfellsbæjar er að finna hugmyndir að föngu-, hlaupa- og hjólaleiðir sem og korterskort af Mosfellsbæ þar sem sýndar eru göngu- og hjólaleiðir frá nokkrum hverfum bæjarins.
Mosfellsbær heilsueflandi samfélag
Tengt efni
Nýjar lyftur í Bláfjöllum
Þrátt fyrir að lítill snjór sé í fjöllunum eins og er er búið að opna í Bláfjöllum.
Gönguskíðabraut á Tungubökkum
Gönguskíðabraut hefur verið troðin á Tungubökkum.
Snjóflóðahætta á höfuðborgarsvæðinu
Við hvetjum fólk sem fer á fjöll og fell í kringum Mosfellsbæ og í raun á höfuðborgarsvæðinu öllu til að fylgjast vel með spám um snjóflóðahættu.