Í síðastliðinni viku var Leirvogstunguskóli opnaður og hefur starfsfólk verið á fullu að taka á móti nýjum nemendum.
Svæðið er allt að verða tilbúið og er aðstaðan orðin hin glæsilegasta. Af tilefni tímamótanna færðu Íbúasamtök Leirvogstungu starfsfólki skólans veglegan blómvönd fyrir hönd íbúa hverfisins.
Tengt efni
Skráningardagar í leikskólum Mosfellsbæjar
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum fimmtudaginn 15. júní tillögu fræðslunefndar um svokallaða skráningardaga í leikskólum frá og með næsta hausti.
Verkföll sem hafa áhrif á starfsemi allra leikskóla og grunnskóla í næstu viku
Aðildarfélög BSRB hafa boðað verkföll í næstu viku og standa samningaviðræður enn yfir.
Samningur um allt að 50 leikskólapláss í Korpukoti undirritaður
Bæjarráð hefur staðfest samning um allt að 50 leikskólapláss fyrir mosfellsk börn í Korpukoti.