Í síðastliðinni viku var Leirvogstunguskóli opnaður og hefur starfsfólk verið á fullu að taka á móti nýjum nemendum.
Svæðið er allt að verða tilbúið og er aðstaðan orðin hin glæsilegasta. Af tilefni tímamótanna færðu Íbúasamtök Leirvogstungu starfsfólki skólans veglegan blómvönd fyrir hönd íbúa hverfisins.