Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. júlí 2018

Í sum­ar hef­ur garð­yrkju­deild Mos­fells­bæj­ar unn­ið að gerð nýs leik­svæð­is við Haga­land og er fram­kvæmd­um lok­ið.

Í sum­ar hef­ur garð­yrkju­deild Mos­fells­bæj­ar unn­ið að gerð nýs leik­svæð­is við Haga­land og er fram­kvæmd­um lok­ið. Börn­in í hverf­inu eru þeg­ar farin að nýta sér svæð­ið og nýju leik­tækin sem þar hafa ver­ið sett upp.

Á leik­svæð­inu eru ról­ur, ruggu­vega­salt, fjöl­þætt­ur leik­kofi og úti­bekk­ur. Trjá­gróð­ur, göngu­stíg­ur og um­hverfi snyrt og að­stæð­ur hinar ákjós­an­leg­ustu til að njóta og eiga góð­an dag með börn­un­um.

Á hverju sumri er alltaf einn leik­völl­ur tek­inn al­veg í gegn. Alltaf er ver­ið að bæta við leik­tækj­um á fleiri leik­velli á sumrin ásamt unn­ið að garð­vinnu, hreinsað og sleg­ið alls stað­ar í bæj­ar­fé­lag­inu.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00