Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. september 2020

Það eru örfá laus pláss á blást­urs­hljóð­færi í Skóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar.

Nem­end­ur sem vilja læra á trom­pet, horn, bás­únu, þverf­lautu, saxó­fón eða kla­rín­ettu eru vel­komn­ir, en að­eins er um örfá pláss að ræða. Krakk­ar í 3. eða 4. bekk grunn­skóla eru á kjör­aldri.Blás­ara­krakk­ar fara strax og geta leyf­ir á hljóm­sveitaæf­ing­ar og fá þar mik­inn fé­lags­skap.

Við leit­um að börn­um sem gætu haft áhuga á að spila á hljóð­færi og taka þátt í skemmti­legu fé­lags­starfi.

Höf­uð­stöðv­ar hljóm­sveit­ar­inn­ar eru í Varmár­skóla, en kennsla fer fram í öll­um skól­um Mos­fells­bæj­ar.

Áhuga­sam­ir hafi sam­band í síma 663-9225 eða senda póst á skomos@is­mennt.is og við send­um öll gögn til baka.

Fyrst­ir koma, fyrst­ir fá.

Skóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar
Daði Þór Ein­ars­son
GSM: 663-9225
Sími: 525-0715
Net­fang: skomos@is­mennt.is

Mynd af byrj­enda­sveit frá vorönn 2020

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00