Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Full­trú­ar Lága­fells­skóla náðu þeim frá­bæra ár­angri að kom­ast í úr­slita­keppni í Skóla­hreysti í ár og munu keppa í Laug­ar­dals­höll þann 20. apríl.

Úr­slita­keppn­in verð­ur sýnd á RÚV og ósk­ar Mos­fells­bær Lága­fells­skóla góðs geng­is.

Að­r­ir skól­ar sem komust í úr­slit eru: Grunn­skól­inn Hellu, Öldu­sels­skóli, Aust­ur­bæj­ar­skóli, Eg­ils­staða­skóli, Dal­vík­ur­skóli, Gilja­skóli, Grunn­skóli Ísa­fjarð­ar, Varma­lands­skóli, Linda­skóli, Heið­ar­skóli Reykja­nes­bæ og Lækj­ar­skóli.

Keppt verð­ur í fjór­um riðl­um í apríl og verð­ur sýnt frá keppn­inni á RÚV alla þriðju­daga í apríl kl. 20. Loka­úr­slit fara fram í beinni út­send­ingu þann 29. apríl. Lága­fells­skóli mæt­ir Kópa­vogi, Garða­bæ, Álfta­nesi, Kjal­ar­nesi, Hafnar­firði og Suð­ur­nesj­um þann 20. apríl.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00