Kynningarfundur um skipulagstillögu verður haldinn í Listasal Bókasafns Mosfellsbæjar í Kjarna, Þverholti 2, þriðjudaginn 2. febrúar n.k. og hefst hann kl. 17:00. Kynnt verður tillaga að deiliskipulagi á landi Reykjabúsins ehf. sem afmarkast af Reykjavegi, Bjargsvegi og Varmá. Tillagan felur m.a. í sér auknar byggingar til að bæta aðstöðu búsins, nýja aðkomu frá Reykjavegi og færslu Varmár á kafla vegna stofnlagnar fráveitu.
Kynningarfundur um skipulagstillögu verður haldinn í Listasal Bókasafns Mosfellsbæjar í Kjarna, Þverholti 2, þriðjudaginn 2. febrúar n.k. og hefst hann kl. 17:00. Kynnt verður tillaga að deiliskipulagi á landi Reykjabúsins ehf. sem afmarkast af Reykjavegi, Bjargsvegi og Varmá. Tillagan felur m.a. í sér auknar byggingar til að bæta aðstöðu búsins, nýja aðkomu frá Reykjavegi og færslu Varmár á kafla vegna stofnlagnar fráveitu.
Um er að ræða kynningu skv. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga þarsem segir m.a.: „Áður en tillaga að deiliskipulagi er tekin til afgreiðslu ísveitarstjórn, skal tillagan … kynnt íbúum sveitarfélagsins og öðrumhagsmunaaðilum á almennum fundi …“
Íbúar og aðrir hagsmunaaðilar eru hvattir til að mæta á fundinn og kynna sér tillöguna.
Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar
Tengt efni
Breyting á deiliskipulagi Helgafellshverfis: Ný grenndarstöð við Vefarastræti
Grenndarkynning á umsókn um byggingaleyfi – Hjarðarland 1
Á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar þann 28. júlí sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, umsókn eigenda Hjarðarlands 1, Mosfellsbæ.
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Leirvogstungu – Laxatunga 43
Á fundi Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 11. maí sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Laxatungu 43.