Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
27. janúar 2016

Kynn­ing­ar­fund­ur um skipu­lagstil­lögu verð­ur hald­inn í Lista­sal Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar í Kjarna, Þver­holti 2, þriðju­dag­inn 2. fe­brú­ar n.k. og hefst hann kl. 17:00. Kynnt verð­ur til­laga að deili­skipu­lagi á landi Reykja­bús­ins ehf. sem af­mark­ast af Reykja­vegi, Bjargsvegi og Varmá. Til­lag­an fel­ur m.a. í sér aukn­ar bygg­ing­ar til að bæta að­stöðu bús­ins, nýja að­komu frá Reykja­vegi og færslu Varmár á kafla vegna stofn­lagn­ar frá­veitu.

Kynn­ing­ar­fund­ur um skipu­lagstil­lögu verð­ur hald­inn í Lista­sal Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar í Kjarna, Þver­holti 2, þriðju­dag­inn 2. fe­brú­ar n.k. og hefst hann kl. 17:00. Kynnt verð­ur til­laga að deili­skipu­lagi á landi Reykja­bús­ins ehf. sem af­mark­ast af Reykja­vegi, Bjargsvegi og Varmá. Til­lag­an fel­ur m.a. í sér aukn­ar bygg­ing­ar til að bæta að­stöðu bús­ins, nýja að­komu frá Reykja­vegi og færslu Varmár á kafla vegna stofn­lagn­ar frá­veitu.

Um er að ræða kynn­ingu skv. 3. mgr. 40. gr. skipu­lagslaga þar­sem seg­ir m.a.: „Áður en til­laga að deili­skipu­lagi er tek­in til af­greiðslu ísveit­ar­stjórn, skal til­lag­an … kynnt íbú­um sveit­ar­fé­lags­ins og öðr­um­hags­muna­að­il­um á al­menn­um fundi …“

Íbú­ar og aðr­ir hags­muna­að­il­ar eru hvatt­ir til að mæta  á fund­inn og kynna sér til­lög­una.

Skipu­lags­full­trúi Mos­fells­bæj­ar

Tengt efni