Það voru hressir krakkarnir af Spóa, 5 ára deild Krikaskóla, sem kíktu í heimsókn til Rauða krossins í Mosfellsbæ á Alþjóðadegi barna.
Börnin komu færandi hendi með fatnað og skó fyrir börn sem minna mega sín. Fötin nýtast á skiptifatamarkaðnum okkar og í fatapakka sem verða sendir til Hvíta-Rússlands til barnafjölskyldna sem á þurfa að halda.
Tengt efni
Bréf til foreldra vegna vopnaburðar barna og ungmenna
Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum í Mosfellsbæ
Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum er hafið á félagssvæði Harðar í Mosfellsbæ.
Nóg um að vera í Mosfellsbæ í sumar