Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. desember 2014

Hljóm­sveit­in Kal­eo held­ur stór­tón­leika fyr­ir bæj­ar­búa í Hlé­garði laug­ar­dag­inn, 20. des­em­ber.

Hús­ið opn­ar kl. 15:00 og hefjast tón­leik­arn­ir klukk­an 21:00. Að­gangs­eyr­ir er 1.000 kr. og ald­urstak­mark er 18 ára. Sala á að­göngu­mið­um verða í Hlé­garði á laug­ar­dag­inn frá kl. 15:00

At­hug­ið tak­mark­að magn af mið­um og gild­ir fyrst­ir koma fyrst­ir fá.

Hljóm­sveit­in VIO úr Mos­fells­bæ hit­ar upp mann­skap­inn en þeir unnu Mús­íktilraun­ir fyrr á þessu ári.

Miða­happa­drætti á stór­tón­leika Kal­eo í Hlé­garði

Mos­fell­ing­ur og Mos­fells­bær gáfu hvorki meira né minna en 30 miða á þenn­an stórvið­burð bæj­arlista­mann­anna í Mos­fells­bæ. Dreg­ið var út 17. des­em­ber (15×2 mið­ar)  og unnu eft­ir­tald­ir að­il­ar:

 • Mar­grét Dögg Hall­dórs­dótt­ir
 • Atli Við­ar Braga­son
 • Hall­dóra Sif Guð­laugs­dótt­ir
 • Björn Ingi Ragn­ars­son
 • Brynj­ar Viggós­son
 • Ellý Björns­dótt­ir
 • Jón Svein­björn Jóns­son
 • Ruth Þórð­ar
 • Hild­ur Ax­els­dótt­ir
 • Skúli Ár­manns­son
 • Linda Björk Stef­áns­dótt­ir
 • Oddrún Ýr Sig­urð­ar­dótt­ir
 • Elín Ka­ritas Bjarna­dótt­ir
 • Unn­ur Ósk Har­alds­dótt­ir
 • Axel Þór Ax­els­son

Tengt efni