Handknattleiksdeild Aftureldingar selur jólatré fyrir þessi jól til styrktar meistaraflokki kvenna.
Mikið uppbyggingarstarf er í gangi innan kvennaboltans í handknattleiksdeild. Til að fjármagna starfið stendur deildin fyrir jólatrjáasölu til styrktar starfinu.
Jólatrjáasalan verður við Háholtið á móts við verslunina Bymos eftirtalda daga:
- 8. des. kl. 17-19
- 9. des. kl. 17-19
- 10. des. kl. 12-16
- 11. des. kl. 12-16
- 15. des. kl. 17-19
- 16. des. kl. 17-19
- 17. des. kl. 12-16
- 18. des. kl. 12-16
Styðjum stelpurnar okkar! Áfram Afturelding!
Tengt efni
Menning í mars í Kjarna laugardaginn 22. mars 2025
Blómlegir tímar í Kósí Kjarna
Menningin í Mosfellsbæ lyftir upp andanum í mars
Menning í mars hefur það að markmiði að efla menningarstarf í bænum, gera það sýnilegra og styðja þau sem að því standa við að kynna sig.