Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. janúar 2011

Mos­fells­bær sér um að hirða upp jólatré sem sett eru út fyr­ir lóða­mörk mánu­dag­inn 10. janú­ar og þriðju­dag­inn 11. janú­ar næst­kom­andi.

Nú er kom­ið að því að pakka nið­ur jóla­skraut­inu og farga jóla­trénu. Þeir íbú­ar sem vilja losna við sín jólatré verða að setja þau út fyr­ir lóð­ar­mörk. Það­an verða þau tekin mánu­dag­inn 10. og þriðju­dag­inn 11. janú­ar.

Bæj­ar­bú­ar eru hvatt­ir til að taka sam­an rusl og flug­elda­leif­ar og gera snyrti­legt í kring­um hús­næði sitt. Slíkt rusl verða bæj­ar­bú­ar að fara með í Sorpu ofan hesta­húsa­hverf­is.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00