Mosfellsbær sér um að hirða upp jólatré sem sett eru út fyrir lóðamörk mánudaginn 10. janúar og þriðjudaginn 11. janúar næstkomandi.
Nú er komið að því að pakka niður jólaskrautinu og farga jólatrénu. Þeir íbúar sem vilja losna við sín jólatré verða að setja þau út fyrir lóðarmörk. Þaðan verða þau tekin mánudaginn 10. og þriðjudaginn 11. janúar.
Bæjarbúar eru hvattir til að taka saman rusl og flugeldaleifar og gera snyrtilegt í kringum húsnæði sitt. Slíkt rusl verða bæjarbúar að fara með í Sorpu ofan hestahúsahverfis.
Tengt efni
Samið um sorphirðu til næstu ára
Snjallar grenndarstöðvar í Mosfellsbæ
Á næstu vikum verða þrjár grenndarstöðvar í Mosfellsbæ gerðar snjallar.
Íbúar öflugir í frágangi eftir áramót
Miklu magni af flugeldarusli var safnað í sérstakan gám á vegum bæjarins núna um áramótin.