Skólakór Varmárskóla verður með jólatónleika í sal Varmárskóla fimmtudaginn 13. desember kl. 18:00.
Um 90 kórfélagar á aldrinum 8 – 16 ára flytja fjölbreytt úrval jólalaga.
Hátíðleg stund á aðventunni.
Tengt efni
Menning í mars í Kjarna laugardaginn 22. mars 2025
Blómlegir tímar í Kósí Kjarna
Menningin í Mosfellsbæ lyftir upp andanum í mars
Menning í mars hefur það að markmiði að efla menningarstarf í bænum, gera það sýnilegra og styðja þau sem að því standa við að kynna sig.