Skólakór Varmárskóla verður með jólatónleika í sal Varmárskóla fimmtudaginn 13. desember kl. 18:00.
Um 90 kórfélagar á aldrinum 8 – 16 ára flytja fjölbreytt úrval jólalaga.
Hátíðleg stund á aðventunni.
Tengt efni
Tendrun jólatrés á Miðbæjartorgi vel sótt
Um árabil hefur tendrun ljósa á jólatrénu á Miðbæjartorgi markað upphaf jólahalds í Mosfellsbæ.
Vel heppnað Bókmenntahlaðborð
Húsfyllir á opnun jólalistaverkamarkaðar í Listasal Mosfellsbæjar