C sveit Skólahljómsveitar Mosfellsbæjar verða með jólatónleikar í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ 17. desember og hefjast tónleikarnir kl. 20.00.
Leikin verða jólalög frá ýmsum löndum eins og Íslandi, Danmörku, Frakklandi, Englandi, Bandaríkjunum, Írlandi, Spáni, Þýskalandi og Austurríki. Einnig mun hljómsveitin leik syrpur af þekktum jólalögum eins og The Christmas Festival og Sleðaferðina eftir Leroy Anderson.
Hljóðfæraleikarar eru 44 á aldrinum 12 – 19 ára. Birgir D. Sveinsson verður kynnir á tónleikunum og einnig mun hann lesa jólasögu. Stjórnandi er Daði Þór Einarsson.
Tengt efni
Tendrun jólatrés á Miðbæjartorgi vel sótt
Um árabil hefur tendrun ljósa á jólatrénu á Miðbæjartorgi markað upphaf jólahalds í Mosfellsbæ.
Vel heppnað Bókmenntahlaðborð
Húsfyllir á opnun jólalistaverkamarkaðar í Listasal Mosfellsbæjar