Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
13. desember 2012

C sveit Skóla­hljóm­sveit­ar Mos­fells­bæj­ar verða með jóla­tón­leik­ar í Lága­fells­kirkju í Mos­fells­bæ 17. des­em­ber og hefjast tón­leik­arn­ir kl. 20.00.

Leik­in verða jóla­lög frá ýms­um lönd­um eins og Ís­landi, Dan­mörku, Frakklandi, Englandi, Banda­ríkj­un­um, Ír­landi, Spáni, Þýskalandi og Aust­ur­ríki. Einn­ig mun hljóm­sveit­in leik syrp­ur af þekkt­um jóla­lög­um eins og The Christ­mas Festi­val og Sleð­aferð­ina eft­ir Leroy And­er­son.

Hljóð­færa­leik­ar­ar eru 44 á aldr­in­um 12 – 19 ára. Birg­ir D. Sveins­son verð­ur kynn­ir á tón­leik­un­um og einn­ig mun hann lesa jóla­sögu.  Stjórn­andi er Daði Þór Ein­ars­son.

Tengt efni

  • Stóri Plokk­dag­ur­inn 28. apríl 2024

    Með þátt­tök­u í Stóra plokkdeginum vill Mos­fells­bær taka virk­an þátt í þessu metn­að­ar­fulla um­hverf­isátaki sem fer fram und­ir merkj­um fé­lags­skap­ar­ins Plokk á Ís­landi.

  • Dag­ur Lista­skól­ans 2. mars 2024

    Dag­ur Lista­skól­ans er laug­ar­dag­inn 2. mars og er opið hús hjá tón­list­ar­deild, Skóla­hljóm­sveit og Leik­fé­lagi Mos­fells­sveit­ar.

  • Menn­ing­in blómstr­ar í Mos­fells­bæ í mars

    Menn­ing í mars hef­ur það að mark­miði að efla menn­ing­ar­starf í bæn­um, gera það sýni­legra og styðja þau sem að því standa við að kynna sig.

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00