Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
30. nóvember 2011

Fimmtu­dag­inn 1. des­em­ber verð­ur hald­inn ár­leg­ur jóla­mark­að­ur í Vinnu­stof­um Skála­túns. Opið frá kl. 11:00 – 17:30.

Mik­ið úr­val af glæsi­leg­um hand­verksvör­um sem marg­ar hverj­ar eru ein­stak­ar og til í tak­mörk­uðu upp­lagi. Boð­ið verð­ur upp á fjöl­breytt úr­val af glervöru, nytja­vöru, skraut­mun­um o.fl.

All­ir hjart­an­lega vel­komn­ir til að versla jóla­gjaf­ir á sann­gjörnu verði eða bara til að heim­sækja Vinnu­stofu Skála­túns og fá sér heitt kakó og upp­lifa skemmti­lega jóla­stemn­ingu.

Mark­að­ur­inn verð­ur hald­inn í gróð­ur­húsi sem er til hlið­ar við Vinnu­stof­urn­ar.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00