Laugardaginn 26. nóvember verða ljósin tendruð á jólatré Mosfellsbæjar kl. 16:00 á Miðbæjartorginu.
Skólakór ásamt Skólahljómsveit spila fyrir gesti og gangandi. Jólasveinar koma í heimsókn að venju. Afturelding sér um kakó, kaffi og vöfflusölu.
Tengt efni
Menning í mars í Kjarna laugardaginn 22. mars 2025
Blómlegir tímar í Kósí Kjarna
Menningin í Mosfellsbæ lyftir upp andanum í mars
Menning í mars hefur það að markmiði að efla menningarstarf í bænum, gera það sýnilegra og styðja þau sem að því standa við að kynna sig.