Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
3. desember 2012

Kveikt verð­ur á jólatré Mos­fells­bæj­ar fyrsta laug­ar­dag í að­ventu,  þann 1. des­em­ber 2012 kl. 16:00 á Mið­bæj­ar­torg­inu.

Skóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar spil­ar, leik­skóla­börn að­stoða bæj­ar­stjóra við að kveikja á jóla­trénu og Barnakór Varmár­skóla syng­ur.

Gera má ráð fyr­ir að ein­hverj­ir jóla­svein­anna muni kíkja á okk­ur ofan úr Esj­unni  þenn­an dag til dansa í kring­um tréð með börn­un­um.

Eft­ir að dansað hef­ur ver­ið í kring­um  jóla­tréð verð­ur hald­ið inn í Kjarna þar sem Kammerkór Mos­fells­bæj­ar mun syngja nokk­ur lög og fé­lag­ar úr knatt­spyrnu­deild UMFA selja vöfl­ur og kakó.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00