Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
20. júní 2011

Hin sænsk-ís­lenska hljóm­sveit Sand­ström/Gunn­ars­son duo mun halda tón­leika í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar þann 23. júní kl. 20:00.

Dú­ett­inn er skip­að­ur sænska gít­ar­leik­ar­an­um Vikt­or Sand­ström og ís­lenska kontrabassa­leik­ar­an­um Leifi Gunn­ars­syni frá Sel­fossi

Dúó­ið var stofn­að í jazz höf­uð­borg norð­urs­ins Kaup­manna­höfn, þar sem Leif­ur og Vikt­or búa eins og er. Eft­ir að hafa þekkst í stutt­an tíma fengu þeir þá hug­mynd að sam­eina ástríðu sína fyr­ir jazz í rót­um sinna heimalanda. Út­kom­an eru þjóð­leg­ir jazztón­ar sem svíkja eng­an.

Ein­stök stund í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar. Mið­ar seld­ir við inn­gang­inn, verð 1.500 kr.

Allri vel­komn­ir!

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00