Næstkomandi laugardag, 17. nóvember, verður haldin í íþróttahúsinu að Varmá glæsileg íþróttahátíð allra barna í Mosfellsbæ 10 ára og yngri óháð því hvort þau æfa íþróttir eða ekki.
Kaffiveitingar og íþróttanammi í boði og frítt í sund frá kl. 12:00 – 13:00.
Hvetjum alla til að mæta sem hafa tök á!
Tengt efni
Mosfellingur tvöfaldur heimsmeistari
Benedikt Ólafsson 19 ára Mosfellingur var valinn úr stórum hópi Landsliðs Íslands í hestaíþróttum til að taka þátt í Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fram fór í Hollandi í sumar.
Borðtennisfélag Mosfellsbæjar kynnt á bæjarhátíð
Nýstofnað Borðtennisfélag Mosfellsbæjar stóð fyrir opnu húsi í gær þann 24. ágúst 2023 sem hluta af dagskrá bæjarhátíðarinnar Í túninu heima.
Golfklúbbur Mosfellsbæjar Íslandsmeistari golfklúbba
Kvenna- og karlasveit Golfklúbbs Mosfellsbæjar tóku þátt í Íslandsmóti Gólfklúbba um síðastliðna helgi, liðin stóðu sig stórkostlega og urðu bæði Íslandsmeistarar.