Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
15. nóvember 2012

Íþrótta­há­tíð fyr­ir 10 ára og yngri.

Næst­kom­andi laug­ar­dag, 17. nóv­em­ber, verð­ur hald­in í íþrótta­hús­inu að Varmá glæsi­leg íþrótta­há­tíð allra barna í Mos­fells­bæ 10 ára og yngri óháð því hvort þau æfa íþrótt­ir eða ekki.

Kaffi­veit­ing­ar og íþrótt­anammi í boði og frítt í sund frá kl. 12:00 – 13:00.

Hvetj­um alla til að mæta sem hafa tök á!

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00