Mosfellsbær vill minna á styrk vegna íþrótta og tómstunda fyrir 67 ára og eldri.
Nánari upplýsingar um styrkinn:
Á þjónustugátt Mosfellsbæjar má finna umsókn og einnig lista yfir skráð félög, félagasamtök og fyrirtæki sem bjóða þjónustu fyrir eldri borgara. Íslykill eða rafræn skilríki eru notuð til innskráningar á þjónustugáttina.