Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
23. október 2015

Ís­lands­garp­ur er þrí­þraut sem fel­ur í sér Tinda­hlaup Mos­fells­bæj­ar, hjól­reiða­keppn­ina Jök­ulmíl­una og Ís­lands­mót­ið í Víða­vatns­sundi.

Hljóta þeir kepp­end­ur sem klára þrí­þraut­ina á inn­an við ári nafn­bót­ina Ís­lands­garp­ur. Að þessu sinni voru Ís­lands­garp­arn­ir fjór­ir, þau Guð­rún Geirs­dótt­ir, Rafn­kell Jóns­son, Ir­ina Ósk­ars­dótt­ir og Við­ar Þor­steins­son. Móttaka var hald­in af því til­efni í Lága­fells­laug þriðju­dag­inn 13. októ­ber þar sem veg­leg­ir sér­hann­að­ir verð­launa­pen­ing­ar voru af­hent­ir þessu öfl­uga fólki.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00