Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
24. maí 2016

Bæj­ar­há­tíð Mos­fells­bæj­ar Í tún­inu heima verð­ur hald­in dag­ana 26. – 28. ág­úst.

Há­tíð­in er sann­kölluð fjöl­skyldu­há­tíð sem stend­ur í þrjá daga og ættu all­ir að geta fund­ið eitt­hvað við sitt hæfi í fjöl­breyttri dagskrá.

Vilt þú taka þátt?

Íbú­ar, fé­laga­sam­tök og fyr­ir­tæki í Mos­fells­bæ eru hvött til að taka virk­an þátt Í tún­inu heima. Ef ein­hverj­ir luma á hug­mynd­um eða vilja vera með við­burð Í tún­inu heima þá endi­lega send­ið tölvu­póst á it­un­inu­heima[hja]mos.is.

Sölu­bás­ar í Kvos­inni á bæj­ar­há­tíð

Eins og áður býðst áhuga­söm­um að taka á leigu sölu­bása sem stað­sett­ir verða eins og und­an farin ár í Ála­fosskvos­inni við góð­ar und­ir­tekt­ir. Unn­ur Gunn­ars­dótt­ir tek­ur á móti skrán­ingu/leigu á sölu­bás­um í Ála­fosskvos­inni. Skrán­ing hefst 10. júní og fer fram í gegn­um net­fang­ið: ala­fosskvos[hja]gmail.com.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00