Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. nóvember 2013

Í úti­búi frá leik­skól­an­um Huldu­bergi sem nú er ris­inn við Þrast­ar­höfða eru starf­rækt­ar tvær deild­ir sem taka á móti 35 börn­um.

Nú er kom­ið að því að nýi leik­skól­inn fái nafn og var því  leit­að í smiðju Mos­fell­inga eft­ir góðu nafni. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar valdi þrjú nöfn sem kos­ið var um. Þau nöfn­in eru hluti af til­lög­um frá stjórn­end­um Huldu­bergs og tengj­ast þau öll öðr­um nafnagift­um á svæð­inu. Von bráð­ar við há­tíð­lega at­höfn verð­ur leik­skól­an­um gef­ið nafn sitt.

Tengt efni