Í útibúi frá leikskólanum Huldubergi sem nú er risinn við Þrastarhöfða eru starfræktar tvær deildir sem taka á móti 35 börnum.
Nú er komið að því að nýi leikskólinn fái nafn og var því leitað í smiðju Mosfellinga eftir góðu nafni. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar valdi þrjú nöfn sem kosið var um. Þau nöfnin eru hluti af tillögum frá stjórnendum Huldubergs og tengjast þau öll öðrum nafnagiftum á svæðinu. Von bráðar við hátíðlega athöfn verður leikskólanum gefið nafn sitt.
Tengt efni
Gæðahandbók vegna innra eftirlits í mötuneytum leik- og grunnskóla Mosfellsbæjar
Breytingar á umsýslukerfi og vefsíðum leikskólanna
Dagur leikskólans 6. febrúar
Dagur leikskólans er í dag þriðjudaginn 6. febrúar.