Mosfellsbær tekur þátt í Hreyfivikunni. Á vef Hreyfivikunnar er að finna metnaðarfulla dagskrá í fjölda sveitarfélaga um allt land. Í Mosfellsbæ er mjög fjölbreytt dagskrá fyrir flesta aldurshópa í alls kyns hreyfingu.
Mánudaginn 23. maí
- Vorgöngur í Mosfellsbæ með Ferðafélagi Íslands
19:00 Kvöldgöngur um göngustíga Mosfellsbæjar þar sem fjölbreytt náttúra og áhugaverð saga haldas í hendur.
Staðsetning: Bílastæði við Hlégarð. - Golfklúbbur Mosfellsbæjar
16:00 – 18:00 Kynning á golfíþróttinni. Kennari, kylfur og golfkúlur á staðnum. Staðsetning: Golfvelli GM - Elding líkamsræktarstöð
Opið hús alla vikuna – Allir aldurshópar.
Staðsetning: Elding líkamræktarstöð - World Class líkamsræktarstöð
17:40 World Class skokk – Allir aldurshópar.
Staðsetning: Anddyri World Class Mosó.
Þriðjudaginn 24. maí
Afturelding
- 15:00 Opnar körfuknattleiksæfingar, 7-11 ára.
Staðsetning: Lágafelli. - 15:30 – 16:30 Opnar Frjálsíþróttaæfingar, 9 ára og yngri.
Staðsetning: Varmá. - 15:30 – 16:30 Opnar Frjálsíþróttaæfingar, 10 – 11 ára.
Staðsetning: Varmá. - 15:30 – 16:30 Opnar Frjálsíþróttaæfingar, 12 – 13 ára.
Staðsetning: Varmá. - 20:00 – 21:30 Opin æfing í Fullorðinsfimleikum, 16 ára og eldri.
Staðsetning: Fimleikasalurinn Varmá.
Elding líkamsræktarstöð
- Opið hús alla vikuna – Allir aldurshópar.
Staðsetning: Elding líkamræktarstöð
Miðvikudaginn 25. maí
Ferðafélag Íslands – Morgunganga
- 6:00 Morgunganga Mosfellsbæjar og Ferðafélags Íslands – gengið meðfram strandlengju Mosfellsbæjar – Allir aldurshópar.
Staðsetning: Lagt upp frá Harðarbóli, félagsheimili hestamanna.
Heilsudagurinn
- 19:30 Málþing um jákvæðni og heilsu – Meðal gesta eru Edda Björgvins, skólakór Mosfellsbæjar og kynning á Sidekick heilsuappi – Allir aldurshópar.
Staðsetning: Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ.
Elding líkamsræktarstöð
- Opið hús alla vikuna – Allir aldurshópar.
Staðsetning: Elding líkamræktarstöð.
Fimmtudaginn 26. maí
Elding líkamsræktarstöð
- Opið hús alla vikuna – Allir aldurshópar.
- 9:00 Thai Chi fyrir eldri borgara.
Föstudaginn 27. maí
Elding líkamsræktarstöð
- Opið hús alla vikuna – Allir aldurshópar.
Staðsetning: Elding líkamræktarstöð
Laugardaginn 28. maí
Mosfellskirkja
- 9:00 – 11:00 Kyrrðarstund – komið saman í kirkjunni og íhugað eftir aðferð Kyrrðarbænarinnar, gengið í dalnum eða á Mosfell og að lokum komið aftur til kirkju þar sem gengið verður til altaris. Allir aldurshópar.
Staðsetning: Mosfellskirkja.
Elding líkamsræktarstöð
- Opið hús alla vikuna – Allir aldurshópar.
Staðsetning: Elding líkamræktarstöð.
World Class líkamsræktarstöð
- Opið allan daginn – Opinn dagur í alla tíma og tækjasal – 15 ára og eldri.
Staðsetning: World Class Mosó.
Sunnudaginn 29. maí
Mosfellskirkja – Reiðhöllin
- 14:00 Hópreið hestamanna verður bæði til og frá kirkju og að athöfninni lokinni bíður Hestamannafélagið í kirkjukaffi í Reiðhöllinni – Allir aldurshópar.
Staðsetning: Frá Herði til Mosfellskirkju.
Elding líkamsræktarstöð
- Opið hús alla vikuna – Allir aldurshópar.
Staðsetning: Elding líkamræktarstöð.
Hreyfivikan er hluti af stóru lýðheilsuverkefni sem fram fer um gjörvalla Evrópu á sama tíma. Markmiðið er að fá hundrað milljónir fleiri Evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020. UMFÍ tekur verkefnið sem langhlaup og hvetur alla til að finna sína uppáhalds hreyfingu.
Tengt efni
Fjallahjólabrautin „Flækjan“ opnuð og frisbígolfvöllurinn endurvígður
Hjólað í vinnuna 8. - 28. maí 2024
Fjallahjólabraut og frisbígolf í Ævintýragarðinum
Framkvæmdir hófust í morgun við nýja fjallahjólabraut í Ævintýragarðinum.