Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Hreyfi­vika UMFÍ fer fram dag­ana 23. til 29. maí næst­kom­andi.

Mos­fells­bær tek­ur þátt í Hreyfi­vik­unni. Á vef Hreyfi­vik­unn­ar er að finna metn­að­ar­fulla dagskrá í fjölda sveit­ar­fé­laga um allt land. Í Mos­fells­bæ er mjög fjöl­breytt dagskrá fyr­ir flesta ald­urs­hópa í alls kyns hreyf­ingu.


Mánu­dag­inn 23. maí

  • Vor­göng­ur í Mos­fells­bæ með Ferða­fé­lagi Ís­lands
    19:00 Kvöld­göng­ur um göngu­stíga Mos­fells­bæj­ar þar sem fjöl­breytt nátt­úra og áhuga­verð saga haldas í hend­ur.
    Stað­setn­ing: Bíla­stæði við Hlé­garð.
  • Golf­klúbb­ur Mos­fells­bæj­ar
    16:00 – 18:00 Kynn­ing á golfí­þrótt­inni. Kenn­ari, kylf­ur og golf­kúl­ur á staðn­um. Stað­setn­ing: Golf­velli GM
  • Eld­ing lík­ams­rækt­ar­stöð
    Opið hús alla vik­una – All­ir ald­urs­hóp­ar.
    Stað­setn­ing: Eld­ing lík­am­rækt­ar­stöð
  • Wor­ld Class lík­ams­rækt­ar­stöð
    17:40 Wor­ld Class skokk – All­ir ald­urs­hóp­ar.
    Stað­setn­ing: And­dyri Wor­ld Class Mosó.

Þriðju­dag­inn 24. maí

Aft­ur­eld­ing

  • 15:00 Opn­ar körfuknatt­leik­sæfing­ar, 7-11 ára.
    Stað­setn­ing: Lága­felli.
  • 15:30 – 16:30 Opn­ar Frjálsí­þróttaæf­ing­ar, 9 ára og yngri.
    Stað­setn­ing: Varmá.
  • 15:30 – 16:30 Opn­ar Frjálsí­þróttaæf­ing­ar, 10 – 11 ára.
    Stað­setn­ing: Varmá.
  • 15:30 – 16:30 Opn­ar Frjálsí­þróttaæf­ing­ar, 12 – 13 ára.
    Stað­setn­ing: Varmá.
  • 20:00 – 21:30 Opin æf­ing í Full­orð­ins­fim­leik­um, 16 ára og eldri.
    Stað­setn­ing: Fim­leika­sal­ur­inn Varmá.

Eld­ing lík­ams­rækt­ar­stöð

  • Opið hús alla vik­una – All­ir ald­urs­hóp­ar.
    Stað­setn­ing: Eld­ing lík­am­rækt­ar­stöð

Mið­viku­dag­inn 25. maí

Ferða­fé­lag Ís­lands – Morg­un­ganga

  • 6:00 Morg­un­ganga Mos­fells­bæj­ar og Ferða­fé­lags Ís­lands – geng­ið með­fram strand­lengju Mos­fells­bæj­ar – All­ir ald­urs­hóp­ar.
    Stað­setn­ing: Lagt upp frá Harð­ar­bóli, fé­lags­heim­ili hesta­manna.

Heilsu­dag­ur­inn

  • 19:30 Mál­þing um já­kvæðni og heilsu – Með­al gesta eru Edda Björg­vins, skóla­kór Mos­fells­bæj­ar og kynn­ing á Si­dekick heilsuappi – All­ir ald­urs­hóp­ar.
    Stað­setn­ing: Fram­halds­skól­inn í Mos­fells­bæ.

Eld­ing lík­ams­rækt­ar­stöð

  • Opið hús alla vik­una – All­ir ald­urs­hóp­ar.
    Stað­setn­ing: Eld­ing lík­am­rækt­ar­stöð.

Fimmtu­dag­inn 26. maí

Eld­ing lík­ams­rækt­ar­stöð

  • Opið hús alla vik­una – All­ir ald­urs­hóp­ar.
  • 9:00 Thai Chi fyr­ir eldri borg­ara.

Föstu­dag­inn 27. maí

Eld­ing lík­ams­rækt­ar­stöð

  • Opið hús alla vik­una – All­ir ald­urs­hóp­ar.
    Stað­setn­ing: Eld­ing lík­am­rækt­ar­stöð

Laug­ar­dag­inn 28. maí

Mos­fells­kirkja

  • 9:00 – 11:00 Kyrrð­arstund – kom­ið sam­an í kirkj­unni og íhug­að eft­ir að­ferð Kyrrð­ar­bænar­inn­ar, geng­ið í daln­um eða á Mos­fell og að lok­um kom­ið aft­ur til kirkju þar sem geng­ið verð­ur til alt­ar­is. All­ir ald­urs­hóp­ar.
    Stað­setn­ing: Mos­fells­kirkja.

Eld­ing lík­ams­rækt­ar­stöð

  • Opið hús alla vik­una – All­ir ald­urs­hóp­ar.
    Stað­setn­ing: Eld­ing lík­am­rækt­ar­stöð.

Wor­ld Class lík­ams­rækt­ar­stöð

  • Opið all­an dag­inn – Op­inn dag­ur í alla tíma og tækja­sal – 15 ára og eldri.
    Stað­setn­ing: Wor­ld Class Mosó.

Sunnu­dag­inn 29. maí

Mos­fells­kirkja – Reið­höllin

  • 14:00 Hópreið hesta­manna verð­ur bæði til og frá kirkju og að at­höfn­inni lok­inni bíð­ur Hesta­manna­fé­lag­ið í kirkjukaffi í Reið­höll­inni – All­ir ald­urs­hóp­ar.
    Stað­setn­ing: Frá Herði til Mos­fells­kirkju.

Eld­ing lík­ams­rækt­ar­stöð

  • Opið hús alla vik­una – All­ir ald­urs­hóp­ar.
    Stað­setn­ing: Eld­ing lík­am­rækt­ar­stöð.

Hreyfi­vik­an er hluti af stóru lýð­heilsu­verk­efni sem fram fer um gjörv­alla Evr­ópu á sama tíma. Mark­mið­ið er að fá hundrað millj­ón­ir fleiri Evr­ópu­búa til að hreyfa sig reglu­lega fyr­ir árið 2020. UMFÍ tek­ur verk­efn­ið sem lang­hlaup og hvet­ur alla til að finna sína upp­á­halds hreyf­ingu.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00